Fara til efnis

Ný Popup verslun í Kringlunni

Fara í upplýsingar um vöru
1 of 7

Pip Svört

Regular price 99.990 KR.
Sale price 99.990 KR.

Ertu að leita að hinni fullkomnu ferðakerru?  

Pip ferðakerran er besti ferðafélaginn fyrir fjölskylduna.

Helstu eiginleikar: 

            Hún er lögð saman með einu handtaki og smellt í þægilega handtösku

            Hún uppfyllir öll skilyrði IATA (International Air Transport Association).

            Hún vegur aðeins um 7 kg 

            Burðarþol hennar er 25 kg

            Burðargetan á körfunni undir er 10 kg

            Það er auðvelt að leggja bakið niður.


Kerrunni fylgir regnplast, mjúk dýna sem hægt er að þvo og taska.