Skip to content
Cart 
About Me - Sirrý

Sirrý

Ég er fædd og uppalin í Reykjavík, en hef búið á landsbyggðinni síðustu 30 ár sirka. Núna á Akureyri síðustu 6 ár. Ég er eiginkona, mamma og amma. Lærði að prjóna í grunnskóla, en fór ekki að prjóna að alvöru fyrr en fyrir sirka 20 árum, og hef verið að prjóna síðan, aðallega íslenskar lopapeysur. Ég er lærður ferðamálafræðingur, og leiðsögumaður og starfa við leiðsögn, aðallega í ökuleiðsögn. Náttúran, ferðalög, handverk, íslenska ullin eru áhugamálin mín. Samvera með barnabörnum og fjölskyldunni er mér ómetanlegt. Gæðastundir sem fara í minningabankann.

Next knitter