Skip to content
Cart 
About Me - Gyða Einarsdóttir

Gyða Einarsdóttir

Ég heiti Gyða Einarsdóttir, fæddist í Hafnarfirði og bjó þar í 60 ár og flutti fyrir 8 árum í Sjáland í Garðabæ. Ég hef prjónað og saumað allt mitt líf og hef mikinn áhuga á allri listsköpun. Lærði blómaskreytingar og er naglafræðingur, og starfaði við það í 18 ár og var verslunarstjóri í 16 ár í tískufataverslun. Ég prjónaði mikið fyrir börnin mín þegar þau voru lítil, og fyrir barnabörnin þegar þau komu til sögunnar. Prjónaverkin mín vöktu athygli vinkvenna dætra minna, og ég fór að prjóna og selja handverkið mitt. Ég er mjög næm og hef mikinn áhuga á andlegum málum og fékk hugljómun um að ég ætti að prjóna nýbura sett. Þetta hefur leitt til þess að mér var sýnt handverkið sem mér er ætlað að prjóna. Áður en ég byrja að prjóna kveiki ég á kerti, sendi ljós og kærleik, og bið Kærleikans Guð – uppsprettu ljóss og hlýju – að vaka og vernda móður og barn. Og ég geri mitt allra besta. Kærar þakkir fyrir að velja handverkið mitt. Love, Gyða

My name is Gyða Einarsdóttir. I was born in Hafnarfjörður, lived there for 60 years, and 8 years ago moved to Sjáland in Garðabær. I have been knitting and sewing all my life and have a deep passion for all forms of art and craftsmanship. I learned floral decorating, working in that field for 18 years, and serving as a store manager for 16 years at a fashion clothing store. I knitted extensively for my children when they were young and my grandchildren when they came along. My knitted pieces caught friends' daughters' attention, inspiring me to start knitting and selling my handicrafts. I am very sensitive and have a strong interest in spiritual matters, and I was inspired to knit newborn sets. This has led me to be shown the handicraft I am destined to knit. Before I begin knitting, I light a candle, send out light and love, and pray to God for warmth to watch over and protect mother and child. And I do my very best. Warm thanks for choosing my handicraft. Love, Gyða

Next knitter