Fara til efnis

Frí heimsending af pöntunum yfir 10.000kr.

Handprjónað á Íslandi

Handprjónuðu flíkurnar okkar eiga rætur í íslenskri hefð. Hver einasta flík er prjónuð af kærleika og vandvirkni af íslenskum prjónakonum þar sem hver lykkja ber með sér umhyggju og góðar óskir. Flíkurnar tengja fjölskyldur saman í gegnum hlýju, arfleifð og handverk. Hvort sem það eru heimferðarsettin fyrir nýburanna eða fallegu þjóðlegu peysurnar okkar eru gæði og þægindi í fyrirrúmi.

Prjónarar

Viltu vita hverjir prjóna frábæru vörurnar okkar? Skoðaðu prjónararna okkar!

Prjónararnir okkar