Skip to content
Cart 
About Me

Kristín Rögnvaldsdóttir

Ég ólst upp í Efra Breiðholtinu en hef undanfarin 35 ár búið í Grafarvoginum. Móðir mín var mikil handavinnukona og kenndi hún mér að prjóna þegar ég var 12-13 ára gömul og hef ég prjónað mikið allar götur síðan. Ég er leikskólakennari og sérkennari en útskrifaðist sem bókasafns- og upplýsingafræðingur fyrir nokkrum árum og starfa sem slíkur á skólasafni í Mosfellsbæ. Ég er mikið fyrir hvers konar handavinnu en elska sérstaklega mikið að prjóna. Mitt mottó í lífinu er að lifa lífinu lifandi og taka því með bros á vör.

I grew up in Efra Breiðholt and have spent the past 35 years living in Grafarvogur. My mother was very skilled in handicrafts and taught me to knit when I was 12-13 years old, and I have been knitting extensively ever since. I work as a kindergarten teacher and a special education teacher. Still, a few years ago I graduated as a library and information scientist and now work in that capacity at a school library in Mosfellsbær. I am passionate about various handicrafts, but I especially love knitting. My motto is to live life fully and face it with a smile.

Next knitter