Steinþóra
Steinþóra ólst upp í Hafnarfirði, þar sem hún fékk áhuga á alls kyns handverki strax í æsku. Amma hennar kenndi henni að prjóna þegar hún var aðeins 8 ára og síðan þá hefur prjónaskapur verið ómissandi hluti af lífi hennar. Hún hefur unnið mikið með allskonar handverk, verið með prjónanámskeið og það gaf henni mikið að geta deilt kunnáttu sinni. Hún hefur einnig verið með listagallerí og saumað töskur úr leðri og roði og unnið mikið við leir og gler og verið með námskeið í leirlist. Börnin hennar og barnabörn hafa notið góðs af því hvað hún prjónar á þau. Það veitir Steinþóru ómælda ánægju og gleði að geta deilt list sinni með öðrum í gegnum handverkið sitt.
Steinþóra grew up in Hafnarfjörður, where she developed an interest in all kinds of handicrafts from an early age. Her grandmother taught her to knit when she was only 8 years old, and since then, knitting has become an indispensable part of her life. She has worked extensively with various crafts and has conducted knitting courses, which allowed her to share her expertise. She has also run an art gallery, sewn bags from leather and fabric, worked extensively with clay and glass, and held ceramics courses. Her children and grandchildren have greatly benefited from the things she knits for them. It brings Steinþóra immeasurable joy and happiness to share her art with others through her handicrafts.
Next knitter