Fara til efnis

Karfa 

Með 85 ára reynslu að baki hefur þetta breska fjölskyldufyrirtæki tekist að sameina útlit og þægindi í einstakt vöruúrval af lúxus kerrum, vögnum, bílstólum og fylgihlutum og erum við ótrúlega spennt að kynna það fyrir okkar viðskiptavinum!

iCandy er breskt vörumerki sem vinnur stöðugt að nýjungum á sviði vöruhönnunar og sjálfbærni. Fyrirtækið býður upp á fjölbreytt úrval af vönduðum barnavögnum og fylgihlutum sem sameina stílhreina hönnun og notagildi.

Skoða
Machine-knit zip-up sweater with pattern

Born in Iceland er vörumerki þar sem töfrar íslenskrar náttúru og arfleifðar fléttast
saman í hönnun á þægilegum barnafatnaði með það að markmiði að búa til
hágæða, þægilegan fatnað fyrir litlu börnin sem auðga líf okkar. Hver flík er
innblásin líflegum litbrigðum fjölbreytts landslags Íslands, dýralífi og
náttúruundrum sem hvert um sig segir einstaka sögu.

Baby overall JESSY

Lenne er eistneskt vörumerki sem þekkt er fyrir fallega hönnun og framúrskarandi gæði á útivistarfatnaði fyrir börn.

 

Skoða