
Handprjónað á Íslandi
Handprjónuðu flíkurnar okkar eiga rætur í íslenskri hefð og fagna nýju lífi. Hver einasta flík er prjónuð af kærleika og vandvirkni af íslenskum prjónakonum þar sem hver lykkja ber með sér umhyggju og góðar óskir og tengir fjölskyldur saman í gegnum hlýju, arfleifð og handverk. Hvort sem það eru heimferðarsettin fyrir nýburanna eða fallegu þjóðlegu peysurnar okkar eru gæðin og þægindin í fyrirrúmi.