Fara til efnis
Karfa 

Returns

Hvaða vörum er hægt að skila?

Ef þú þarft að skila vöru og fá endurgreitt sendir þú okkur tölvupóst. Varan þarf að vera í sama ástandi og hún var keypt og allir miðar að fylgja. Við látum þig vita um framhaldið innan 24 tíma frá því að varan kemur til okkar.

Hvernig skila ég?

Ef þú vilt skila vöru til að fá endurgreiðslu, sendu okkur tölvupóst svo við getum gert ráð fyrir pakkanum þínum. Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum og ástandi, annars getum við ekki endurgreitt kaupin þín. Við munum láta þig vita um stöðu endurgreiðslu innan 24 klukkustunda frá því að við móttekkum vöruna.

Varan mín kom gölluð. Hvað geri ég?

Varan kom gölluð, hvað geri ég?
Það getur farið framhjá okkur ef vara er gölluð og þó við leggjum metnað okkar í að pakka vel geta orðið óhöpp. Endilega sendu okkur strax skilaboð og láttu okkur vita.

Hver er skilafrestur?

Skilafrestur er 30 dagar og við bjóðum uppá endurgreiðslu í allt að 30 daga eftir að þú móttekur vörurnar.