Fara til efnis
Karfa 
About Me

Eygló

Eygló er selfyssingur í húð og hár, fædd og uppalin. Hún hefur prjónað síðan að hún man eftir sér en heldur meira núna eftir að hún komst á eftirlaun. Hún hefur tekist á við stór lopaverkefni sem og lítil fíngerðari prjónaverkefni. Henni þykir gaman að spreyta sig á verkefnum sem hún fær séróskir um en munstraðir sokkar og rósavettlingar er eitthvað sem hún grípur oftast í að prjóna. Eygló segir að prjónavinnan sé hennar hugleiðsla og er bæði skemmtilegt og gefandi líka.

Eygló is a self-taught knitter, born and raised. She has been knitting for as long as she can remember, but more so now that she has retired. She has tackled large wool projects as well as small, more delicate knitting projects. She enjoys taking on projects that she receives special requests for, but patterned socks and rose mittens are something she most often takes up knitting. Eygló says that knitting is her meditation and is both fun and rewarding.

Næsti prjónari