Fara til efnis
Karfa 
About Me

Elsa Ína Skúladóttir

Ég heiti Elsa Ína Skúladóttir og er fædd og uppalin í Keflavík. Ég lærði fljótlega í barnaskóla að prjóna og hef haft mjög gaman að, alveg frá þeim tíma. Ég hef aðallega verið að prjóna á fjölskylduna og barnabörnin. Síðan ég fór á eftirlaun þá hefur aukist hjá mér mikil ánægja og hugarró við að sitja með prjónana og sjá nýjar flýkur mótast. Ég hef mjög gaman að gönguferðum, stangaveiði, útiveru í nátturunni og ferðalögum bæði innan lands og utan Með sól í hjarta og kærleika að leiðarljósi er lífið dásamlegt.

My name is Elsa Ína Skúladóttir and I was born and raised in Keflavík. I learned to knit early in elementary school and have really enjoyed it ever since. I have mainly been knitting for my family and grandchildren. Since I retired, I have gained a lot of pleasure and peace of mind from sitting with my knitting needles and watching new garments take shape. I really enjoy hiking, angling, being outdoors in nature and traveling both within the country and abroad With the sun in my heart and love as my guiding light, life is wonderful.

Næsti prjónari