Fara til efnis
Karfa 
About Me

Nína Björg

Nína Björg er fædd í Reykjavík en flutti ung á Selfoss og ólst þar upp. Hún hefur prjónað frá því að hún var á barnsaldri , á börnin sín fimm og svo á barnabörnin og dúkkurnar þeirra líka. Hún hefur gaman að allri handavinnu og fellur sjaldan verk úr hendi.

Nína Björg was born in Reykjavík but moved to Selfoss at a young age and grew up there. She has been knitting since she was a child, has her five children and then her grandchildren and their dolls too. She enjoys all kinds of needlework and rarely gives up on a project.

Næsti prjónari