Fara til efnis
Karfa 
About Me

Ragnhildur Hanna Harðardóttir

Ég er uppalin í Laugarási í Bláskógabyggð, flutti síðan á Selfoss þar sem ég bý. Èg starfa sem Cranio, höfuðbeina og spjaldhryggja meðferðar aðili og einnig við umönnun aldraðra. Ég hef prjónað síðan ég man eftir mér og fer varla út úr húsi nema með prjóna í töskunni. Ėg hef prjónað og selt lopapeysur undir merkinu “Handmade by Hanna”. Áhugamál mín eru allt handverk, garðyrkja, hreyfing og útivera.

I grew up in Laugarás in Bláskógabyggð, then moved to Selfoss where I live. I work as a Cranio, craniofacial and scapula therapist and also in elderly care. I have been knitting since I can remember and rarely leave the house without knitting in my bag. I have knitted and sold fleece sweaters under the brand “Handmade by Hanna”. My hobbies are all crafts, gardening, exercise and being outdoors.

Næsti prjónari